Ert þú næsti starfsmaður okkar?
Við erum alltaf að leita að hæfileikaríku starfsfólki. Þér er velkomið að senda inn umsókn.
Diction er alltaf að leita að starfsfólki sem brennur fyrir það að vera hluti af vaxandi þýðingastofu.
Hjá Diction er okkur það mikið í mun að þú þróist í starfi. Við gerum sérsniðið plan fyrir alla okkar starfsmenn yfir það hvert þú vilt stefna í þínu starfi og við fylgjum því í gegnum allan starfsferilinn.
Á þessari síðu setjum við auglýsingar um laus störf. Ef það er ekki laust starf sem hentar þér þá er alltaf velkomið að senda inn almenna umsókn. Öllum umsóknum er svarað.
Laus störf
Hér getur þú séð hvort okkur vanti starfsmenn í full störf eða hlutastörf.
Starfsnám í boði
Ert þú að leita eftir starfsnámi? Hér getur þú lesið um hvað þú færð í starfsnámi hjá okkur, lesið umsagnir fyrir starfsnema og margt fleira hér.
Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi ráðningarferlið, skrifaðu þá til okkar á [email protected].