Sérfræðingar í hverjum geira atvinnulífsins
Hér getur þú lesið meira um hvaða faggreinar Diction hefur verið að þýða fyrir. Finndu viðeigandi grein og lestu meira um hvað Diction hefur upp á að bjóða fyrir þitt fyrirtæki. Það er mikill munur á orðalagi og textagerð á milli faggreina og það getur verið mikill munur á því hvernig best er að ná til viðskiptavina eða hvaða hugtök réttast er að nota. Þar af leiðandi höfum við sérhæfða þýðendur innan hvers fags og erum sérhæfð í því að sérsníða texta fyrir þá faggrein sem þitt fyrirtæki vinnur með.