Diction
Hringdu í 644 0800
Opið til kl. 17.00

Starf við þýðingar – Þýðingastofan Diction

Hjá Diction snýst allt um að aðstoða viðskiptavini okkar með hinar ýmsu áskoranir í tengslum við tungumál. Við höfum sérhæft okkur í að afhenda vandaðar þýðingar með því að nýta nýjustu tækni við þýðingar, hafa gagnsæi í verðum og vera með öflugt teymi starfsmanna.

Markmið okkar er að vera leiðandi þýðingastofa á Norðurlöndunum og ef litið er til hversu hratt við vöxum, þá er óhætt að segja að við erum komin vel á veg, þrátt fyrir að vera tiltölulega ungt fyrirtæki.

Til að ná okkar metnaðarfulla markmiði, þurfum við öflugt teymi. Teymið er byggt upp af starfsmönnum á skrifstofunni okkar og af þýðendum út um allan heim. Hér fyrir neðan getur þú lesið meira um ferlið til að gerast þýðandi hjá okkur, séð laus störf eða fengið upplýsingar um starfsnámið hjá Diction.

Sæktu um sem þýðandi

Sjá möguleika um starfsnám

Diction Ísland ehf.
Kalkofnsvegur 2, 3. hæð
Hafnartorg, 101 Reykjavík
Ísland
644 0800
KT: 560123-1670
VSK-nr: 147862
visamastercardbank_transfer