Þýðingar innan ferða- og þjónustugeirans
Það er mikil samkeppni í ferða- og þjónustugeiranum og þar af leiðandi er mikilvægt að þú og þitt fyrirtæki notið texta sem veita innblástur og sannfæra viðskiptavinina um að velja þá þjónustu sem þið bjóðið upp á. Diction er með á skrá sérfræðinga í faginu og það tryggir þér villulausa og vandaða texta. Þökk sé nýjustu tækni við þýðingar og faglegs yfirlesturs tryggjum við texta í hæstu mögulegu gæðum.
Gæði með nýjustu tækni við þýðingar
Þýðendur okkar nota nýjustu tækni þýðinga við vinnu sína. Það þýðir að það er rétt hugtakanotkun og samræmi í gegnum allan textann. Þetta er sérstaklega mikilvægt fyrir faglega texta þar sem hugtakanotkun er oft mikilvægur hluti af málinu. Með því að nota nýjasta hugbúnaðinn, tryggjum við að þú færð texta í hæstu mögulegum gæðum þegar þú velur Diction til að þýða fyrir þig.
Betur sjá augu en auga
Þegar þú pantar þýðingu getur þú valið um að fá auka prófarkalestur af öðrum en þýðandanum. Þegar þýðandinn hefur lokið við að þýða þá sendum við textann til prófarkalesara sem einnig hefur þekkingu innan geirans. Með auka yfirlestri getur þú verið fullviss um að málið, hugtakanotkun og öll smáatriði eru nákvæm og þú minnkar líkur á villum. Það breytir engu hvort það snýst um ferðaskrifstofu eða fréttabréf. Með því að fá auka yfirlestur getur þú verið viss um að fá texta í bestu mögulegu gæðum. Hafðu samband í dag og við förum yfir það saman hvort þú þurfir auka yfirlestur.
Við höfum m.a. mikla reynslu af að þýða eftirfarandi tegundir texta inna ferðamannaiðnaðarins: bæklingar, fréttabréf, heimasíður og textar um áfangastaði.