Diction
Hringdu í 644 0800
Opið til kl. 17.00
Húsgagna- og hönnunariðnaðurinn

Þýðingar fyrir húsgagna- og hönnunariðnaðinn

Hæfni til að skapa er mikilvægt í húsgagna- og hönnunariðnaðinum. Það einkennir líka tungumál og texta í geiranum og þarf þýðandinn að þekkja viss form og hönnun, þar sem það er grunnurinn í allri vinnu á þessu sviði. Þýðendur okkar hafa margra ára reynslu af því að vinna með þess háttar texta og þú getur gengið að því vísu að fá hágæða texta ef þú færð Diction til að þýða fyrir þig.

Samfeldni í texta með notkun nýjustu tækni við þýðingar

Með aðstoð nýjustu tækni í þýðingum tryggjum við að það sé samræmi í orðanotkun í öllum texta. Það skilar sér í því að orða og hugtakanotkun er ekki bara rétt heldur einnig að það sé samræmi í orðanotkuninni í gegnum allan textann. Með því minnka líkurnar á stafsetningavillum sem geta skapað misskilning og tryggir faglegt yfirbragð og góða ímynd af þínu fyrirtæki.

Möguleiki á auka prófarkalestri

Auka prófarkalestur er eitthvað sem Diction býður upp á til að tryggja gæðatexta. Með auka prófarkalestri er farið yfir málfar og hugtakanotkun ásamt öðru. Prófarkalesarar okkar hafa margra ára reynslu innan húsgagna- og hönnunargeirans og það eru því tveir sérhæfðir fagmenn sem fara yfir textann áður en hann er sendur til þín. Þú getur verið viss um að textinn er í góðum höndum þegar þú velur Diction til að þýða fyrir þig og þú færð hágæða texta hvort sem þú velur auka yfirlestur eða ekki. Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar um það hvort þú þurfir auka yfirlestur fyrir textann.

Við höfum m.a. reynslu af eftirfarandi tegundum texta innan húsgagna- og hönnunargeirans: vörulistar, bæklingar, vörulýsingar og tæknilegir eiginleikar svo eitthvað sé nefnt.

Borgaðu með greiðslukorti

Einstaklingar geta greitt rafrænt hjá okkur.
visamastercardbank_transfer
Fá tilboð

Viðskiptavinir okkar

Diction Ísland ehf.
Kalkofnsvegur 2, 3. hæð
Hafnartorg, 101 Reykjavík
Ísland
644 0800
KT: 560123-1670
VSK-nr: 147862
visamastercardbank_transfer