Diction
Hringdu í 644 0800
Opið til kl. 17.00
Veitingaþjónusta og matargerð

Þýðingar innan veitingaþjónustu og matargerðar

Veitingaþjónusta og matargerð nær yfir allt frá rekstri veitingastaða og kaffihúsa yfir til matvöruverslana. Þar af leiðandi þurfa þýðendur að hafa almenna þekkingu á geiranum til að þýða texta innan geirans. Þýðendur okkar hafa margra ára reynslu úr þessum geira og þú getur því verið viss um að textinn uppfyllir kröfur og væntingar þínar og viðskiptavina þinna.

Nýjasta tækni tryggir gæði textans

Allir þýðendur okkar nota nýjustu tækni sér til aðstoðar við þýðingar. Þú getur því verið viss um að hugtakanotkun er ekki einungis rétt heldur er samræmi í notkun hugtaka í gegnum allan textann. Þetta minnkar líkurnar á misskilningi og villum í textanum. Þú getur því verið viss um að boðskapurinn kemst skýrt til skila til þinna viðskiptavina og samstarfsaðila.

Möguleiki á auka prófarkalestri

Þegar þú pantar þýðingar hjá okkur getur þú valið um hvort þú viljir fá auka prófarkalestur af öðrum en þýðandanum sjálfum. Prófarkalesarar okkar eru, líkt og þýðendur okkar, með mikla reynslu úr þínum geira og það tryggir rétt málfar og samræmi í gegnum allan textann. Hvort sem það eru textar fyrir veitingastaði, vörulýsingar eða annað. Vegna þessarar tvöföldu yfirferðar getur þú verið viss um að textinn sem þú færð er í hæstu mögulegu gæðum.

Við þýðum meðal annars eftirfarandi tegundir texta innan veitinga og matargerðargeirans: matseðla, næringarupplýsingar, innihaldslýsingar og uppskriftir. Hafðu samband við okkur ef þú ert í vafa um hvort þú þurfir auka prófarkalestur.

Borgaðu með greiðslukorti

Einstaklingar geta greitt rafrænt hjá okkur.
visamastercardbank_transfer
Fá tilboð

Viðskiptavinir okkar

Diction Ísland ehf.
Kalkofnsvegur 2, 3. hæð
Hafnartorg, 101 Reykjavík
Ísland
644 0800
KT: 560123-1670
VSK-nr: 147862
visamastercardbank_transfer