Þýðingar innan landbúnaðar og fiskveiða
Innan landbúnaðar og fiskveiða eru miklar kröfur gerðar um það að nota rétt hugtök og skiljanlegan texta. Þýðendur okkar hafa margra ára reynslu af að þýða texta innan þessa geira, svo þú getur verið viss um að fá hágæðaþýðingar þegar þú velur Diction til að þýða faglega texta fyrir þig.
Samfelldni í texta með notkun nýjustu tækni við þýðingar
Þýðendur okkar nota nýjustu tækni, en það þýðir að samræmi sé í málfari og hugtakanotkun gegnum allan textann. Það minnkar einnig hættuna á misskilningi á því að eitt hugtak sé þýtt á marga mismunandi vegu í textanum.
Möguleiki á prófarkalestri á þýðingum
Þegar þýðandinn er búinn með textann er möguleiki á að senda hann til auka yfirlesturs hjá öðrum af okkar sérfræðingum. Þú getur valið þessa auka þjónustu þegar þú pantar þýðingu hjá okkur. Prófarkalesarar okkar hafa, líkt og þýðendur okkar, sérfræðiþekkingu innan þíns geira og þeir fara yfir textann til að tryggja gæði og að bæði málfar og hugtakanotkun sé rétt. Hvort sem þú starfar innan landbúnaðar eða fiskveiða þá sjáum við til þess að þú fáir rétta og velskrifaða texta sem standa undir bæði þínum væntingum og væntingum viðskiptavina þinna. Prófarkalestur er þar af leiðandi auka öryggisventill fyrir því að lokatextinn sé sannfærandi og veiti innblástur, óháð því hvers eðlis textinn er. Hafðu samband ef þú vilt fá frekari upplýsingar og hvort þú hafir þörf á auka yfirlestri.
Við höfum meðal annars mikla reynslu af eftirfarandi tegundum af textum innan landbúnaðar og fiskveiða: tæknilegum gögnum, útboðsgögnum, efni til markaðssetningar, textar frá opinberum stofnunum, vörulýsingar og fl.