Diction
Hringdu í 644 0800
Opið til kl. 17.00
Menntun og rannsóknir

Þýðingar í tengslum við menntun og rannsóknir

Það eru fáar greinar þar sem kröfur um vandaða texta eru meiri en innan mennta og rannsókna. Á þessu sviði er mikil hugtakanotkun og lykilatriði að orðalagið sé skýrt til að koma í veg fyrir misskilning og ónákvæmni. Þýðendur okkar hafa margra ára reynslu og þekkingu á þýðingum innan þessara greina. Á skýru máli og með rétta hugtakanotkun.

Samfeldni í texta með notkun nýjustu tækni við þýðingar

Allir þýðendur okkar nota nýjustu tækni til að þýða fyrir þig. Það tryggir ekki eingöngu að það séu notuð orð og hugtök, heldur einnig að það sé samræmi í orðanotkun í gegnum allan textann. Með því færð þú skýran og vandaðan texta sem ekki er byggður á misskilningi. Við vitum hversu mikilvægt þetta er í fræðasamfélaginu, þar sem kjarni málsins liggur oft í smáatriðunum.

Auka prófarkalestur

Þegar þýðandinn er búinn að þýða textann bjóðum við upp á þann möguleika að senda hann til auka yfirlestrar hjá öðrum en þýðandanum. Þessa þjónustu getur þú valið þegar þú pantar hjá okkur. Prófarkalesarar okkar hafa margra ára reynslu af því að vinnna með texta innan menntunar- og fræðasviðs. Það tryggir rétt mál og hugtakanotkun auk samræmis í textanum. Prófarkalesarar okkar sjá til þess að textinn uppfylli bæði þínar væntingar og væntingar þess sem textinn er ætlaður fyrir. Prófarkalestur er sú aukaþjónusta sem tryggir að endanlegur texti sé af bestu gæðum. Hafðu samband við okkur ef þú ert í vafa um hvort þú þurfir prófarkalestur.

Við höfum meðal annars reynslu af eftirfarandi tegundum texta innan vísinda og menntunar: Námsbækur, fræðigreina, umsagnir um fræðilega texta og vísindalegum útdráttum.

Borgaðu með greiðslukorti

Einstaklingar geta greitt rafrænt hjá okkur.
visamastercardbank_transfer
Fá tilboð

Viðskiptavinir okkar

Diction Ísland ehf.
Kalkofnsvegur 2, 3. hæð
Hafnartorg, 101 Reykjavík
Ísland
644 0800
KT: 560123-1670
VSK-nr: 147862
visamastercardbank_transfer